Ekkert

Stundum hefur maður ekkert að segja en langar samt að tala um eitthvað. Mig langar reyndar ekkert til að ræða öxlina sem virðist vera farin í hungurverkfall eða kyrrstöðumótmæli eða eitthvað... hún allavega virkar ekki.

Enn síður langar mig að tala um ástandið í þjóðfélaginu og þessa strákhvolpa sem hafa komið okkur á kaldan klaka með eiginhagsmunahyggju og græðgi.

Ég er reyndar alveg hrikalega ánægð með Barak Obama forseta Bandaríkjanna og óska honum alls hins besta þegar hann tekur við af Runnanum.

En ég er pínulítið svekkt yfir að hafa ekki komist á sauðfjárlitasýningu sem haldin var í sveitinni í dag, en litla sponsið mitt er lasið svo ég ákvað að vera heima.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband