Færsluflokkur: Ljóð

Ljóði deilt með öðrum.

Af því að mér var nú bent á að deila ljóði með ykkur hinum, þá ætla ég að setja hér inn limru (eða ég held að þessi tegund ljóða heiti limra) sem mér finnst mjög falleg.

Hún er eftir Guðfinnu Þorsteinsdóttur sem kallaði sig Erlu. Mér skilst að hún hafi einhverntíman búið á Selfossi.

Þegar leita skal gulls.

Ef þreyttur og vonlaus þú grefur til gulls,

þá gæt þess, að seint verður leitað til fulls.

Það liggur oft dýpst sem er dýrmætt að ná,

og dylst þér um eilfífð, ef hörfarðu frá.

Í sérhverri mannssál má grafa til gulls,

en gæt þess, að seint verður leitað til fulls.


Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband