Jólin

Einhvern veginn finnst mér allt of snemmt að hugsa um jólin, en samt sem áður þegar allur snjórinn fór og það bara rigndi og varð hrikalega dimmt, þá langaði mig í meira ljós og í kvöld sendi ég soninn eftir jólaseríunum inn í geymslu og við settum eina litla, sæta, rauða seríu í forstofuna. - Blush

Ég lít svo á að enn sem komið er sé þetta bara skraut - EKKI jólaskraut.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallmundur Kristinsson

Við skulum vona að jólin komi ekki strax. Allavega ekki fyrr en líður á desember!

Hallmundur Kristinsson, 7.11.2008 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 25873

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband