Það læra börnin sem fyrir þeim er haft.

Ég fór inn í bæ í sveitinni sem ég hef ekki komið inní áður og hitti þar konu sem ég hef ekki hitt áður. Eins og mér var kennt í gamla daga, þá gekk ég að konunni, rétti henni höndina og sagði: "Komdu sæl, Hulda heiti ég!"  Haldiði að litla skottan mín komi ekki inn á eftir mér, drífur sig úr peysunni, gengur að konunni, réttir henni höndina og segir: "Koddu sæl, ég heiti Agnes!"

Ég tek það fram að hún er nýlega orðin þriggja ára!! Það var ekki laust við að ég væri stolt af henniSmileInLove!!

Mér finnst þetta líka mun jákvæðari eftirbreytni, heldur en þegar hún barði í borðið með krepptum hnefa og sagði hátt og snjallt: "Andskotinn!"
Þá var hún alveg að verða tveggja ára og ég vissi að hún hafði þetta eftir mér. Ég var ekki alveg eins stolt þá...Blush


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Börnin kenna okkur ýmislegt um okkur sjálf. Þetta er skemmtilegt blogg. Takk.

Marta Gunnarsdóttir, 12.10.2008 kl. 11:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband