Barnasögur.

Fyrst ég er farin að segja gamansögur af börnunum mínum, þá langar mig að rifja upp kvöldmatarstund þegar eldri dóttir mín var 5 ára.

Ég hafði ákveðið að hafa pasta í matinn, en þegar til kom þá átti ég eitthvað lítið til af því. Ég blandaði því saman því sem ég átti og drýgði það svo með makkarónum. Gasalega bragðgott. Anna Guðrún sat við matarborðið og hrærði þessu til og frá, en hún er allajafna nokkuð ánægð með að fá pasta. Svo segir hún:

"Mamma! Sko... skrúfurnar eru alveg góðar og slaufurnar, en mér finnast þessir símar eiginlega ekkert sérstakir!"

Síðan hafa makkarónur verið kallaðar símar á mínu heimili LoL.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband