15.10.2008 | 18:00
Faðmlög í pósti
Bloggarar geta nú faðmast sín á milli með því að senda tölvupóst . Það er nú mikið gott og hér með faðma ég alla sem villast inn á þessa bloggsíðu .
Mér finnst þetta í raun og veru jákvætt og falla vel að öllum auglýsingunum núna um að það besta í lífinu sé ókeypis og við eigum að muna eftir að vera góð hvert við annað, taka utan um hvert annað og svo framvegis. Það veitir ekki af þegar fólki líður misvel yfir ástandinu í þjóðfélaginu.
Mig langar samt til að hafa orð á því að það er líka alveg sjálfsagt, nauðsynlegt og óskaplega notalegt að faðma mann og annan þó svo að öllum líði vel .
Knús og kossar til þín sem lest þessar línur .
Um bloggið
Hulda Brynjólfsdóttir
Tenglar
Áhugaverðar síður
- ABC-Barnahjálpin Hægt að styrkja barn mánaðarlega.
- Heiðmar Heiðmar er ljóðamaður góður og bloggar af snilld.
- Kvennakórinn Ljósbrá Heimasíða kvennakórsins Ljósbrá.
- Kærleiksvefur Júlla Notaleg og hlýleg síða um mörg og misjöfn mannleg málefni.
- Vinnustaðurinn minn Heimasíða skólans sem ég vinn við.
- Húgó sáli Húgó hefur svo margt gáfulegt fram að færa.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hólmdís Hjartardóttir, 15.10.2008 kl. 18:04
Knús og kossar til þínn líka.
Brynja Dögg Ívarsdóttir, 15.10.2008 kl. 18:09
Gott að faðma þig, Hulda!
Hallmundur Kristinsson, 16.10.2008 kl. 22:30
Takk kærlega
Hulda Brynjólfsdóttir, 18.10.2008 kl. 09:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.