Píla er týnd

Það fór nú þannig að ástin InLovegreip hana Pílu mína og hún lagði af stað út af Örkinni í gærkvöldi í fylgd nágrannahundsins; Mola. Það var reyndar ekki kokteill sem ég ætlaði að blanda, var búin að sjá hund hér í sveitinni sem ég ætlaði með hana til og fá hreinræktaðan border collie. Moli er hins vegar íslenskur og Píla átti ekki að falla fyrir honum.

En það er svona með þessa táninga, maður ræður víst ekki hverjum þeir falla fyrir. Það er allavega alveg ljóst að þegar hún Píla skilar sér og ég vona að hún geri það en verði ekki undir bíl á þessu flakki sínu, þá verður hún tík ekki einsömul og lítur út fyrir aukinn fjölda heimilisfastra í Giljatanganum og fjörug jól Woundering


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dunni

Já. Svona getur farið. Hef sjálfur mátt þola got sem ég æskti ekki.

En ég vona svo sannralega að tíkin þin skili sér heim aftur og það hið bráðasta. Manni líður alltaf illa þegar maður hefur týnt hundinum sínum.

Dunni, 1.10.2008 kl. 18:04

2 Smámynd: Hulda Brynjólfsdóttir

Hún er komin heim . og mikið er nú notalegt að hafa hana á sínum stað.

Hulda Brynjólfsdóttir, 2.10.2008 kl. 08:46

3 identicon

Til lukku amma;) Og til þín Agnes Fríða , innilega til hamingju með afmælið.

Sjöfn (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 11:00

4 Smámynd: Eyjólfur Sturlaugsson

Miklu skemmtilegar að eiga blandaða hunda.

kv.

Lói

Eyjólfur Sturlaugsson, 6.10.2008 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband