Long time, no...

Það er orðið soldið langt síðan ég setti eitthvað hérna inn. Það gerist nú alltaf öðru hvoru og allt í lagi með það. Núna er það þó útaf því að ég hef ekki getað setið mjög lengi í einu við tölvu, eða setið yfirleitt, eða staðið, eða gert neitt annað eiginlega...

Jú, ég hef komist nokkuð þokkalega á milli lækna, heilsugæslustöðva, nuddara og ráðgjafa í heilsufræðum...

...án árangurs.

Svo virðist vera sem ég sé komin með brjósklos. Ég hélt alltaf að svoleiðis nokkuð kæmi hægt og hægt og maður finndi til smátt og smátt meira og meira, en ekki bara einn daginn "bomms!!!"  bara stanslausar kvalir án fyrirvara og án stórra hléa á milli. Ég á að fara í sneiðmyndatöku eftir helgina og vona að þá komist niðurstaða í málið. Þá fæ ég staðfestingu á því hvort þetta er brjósklos eða eitthvað annað.

Þar sem það er markmið hjá mér að vera jákvæð, þá upplifi ég núna dálítla erfiðleika á því sviði. Það er einhvernveginn ekkert auðvelt að vera jákvæður þegar maður er með stanslausa verki.

En einhver sagði einhverntímann; "Allt sem ekki drepur þig, herðir þig!" og ég trúi því að nú sé verið að vinna í því að herða mig. Enda sennilega á því að verða algjört hörkutól...

...það hlýtur að vera jákvætt!?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gangi þér vel í öllu þessu ástandi.

Gísli B. Gunnars. (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 25871

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband