Gospel

Ég fór á gospel-tónleika í Selfosskirkju í gærkvöldi. Það var virkilega skemmtilegt. Hópurinn söng eins og englar lög eftir sálina, bítlana, bubba og svo algeng "halelúja" lög (reyndar ekki eitt einasta "halelúja" í þeim Woundering...) Aðalþemað var ást og kærleikur og maður var mjög hlýlega þenkjandi þegar labbað var út í svartnættið og lemjandi rigninguna, - samt er ég ekki frá því að rigningin hafi ekki verið eins blaut og myrkrið ekki eins svart eins og áður en ég labbaði inn...

Af hverju heitir þetta annars Gospel ???


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband