5.11.2008 | 13:58
Gospel
Ég fór á gospel-tónleika í Selfosskirkju í gærkvöldi. Það var virkilega skemmtilegt. Hópurinn söng eins og englar lög eftir sálina, bítlana, bubba og svo algeng "halelúja" lög (reyndar ekki eitt einasta "halelúja" í þeim ...) Aðalþemað var ást og kærleikur og maður var mjög hlýlega þenkjandi þegar labbað var út í svartnættið og lemjandi rigninguna, - samt er ég ekki frá því að rigningin hafi ekki verið eins blaut og myrkrið ekki eins svart eins og áður en ég labbaði inn...
Af hverju heitir þetta annars Gospel ???
Um bloggið
Hulda Brynjólfsdóttir
Tenglar
Áhugaverðar síður
- ABC-Barnahjálpin Hægt að styrkja barn mánaðarlega.
- Heiðmar Heiðmar er ljóðamaður góður og bloggar af snilld.
- Kvennakórinn Ljósbrá Heimasíða kvennakórsins Ljósbrá.
- Kærleiksvefur Júlla Notaleg og hlýleg síða um mörg og misjöfn mannleg málefni.
- Vinnustaðurinn minn Heimasíða skólans sem ég vinn við.
- Húgó sáli Húgó hefur svo margt gáfulegt fram að færa.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.