Jákvætt hugarfar

Það er blogg-markmið hjá mér að vera jákvæð,- já og bara almennt markmið hjá mér að vera jákvæð. En nú reynir mjög á mitt jákvæða hugarfar.

Á ekkert að stytta upp????

Ég ætla í réttir á fimmtudagsmorgun og ef það heldur áfram að rigna svona, þá verða það ógeðslega drullugar réttir Angry Það er ekki minn tebolli!
Annars þarf ég ekki að kvarta mikið,- eymingjans fólkið sem er uppá fjöllum að smala rolluskjátunum til byggða,- þeim er vorkunn!

Svo fer ég á kennaraþing beint úr réttunum. Það verður haldið í Hveragerði í þetta skiptið, annars hefur það verið á Flúðum. Alltaf gaman að breyta til og Hveragerði er einn af mínum uppáhaldsstöðum, þannig að þetta er ofsalega fínt.

Sko - mér tókst að vera jákvæð. Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallmundur Kristinsson

Já. Já,já. já,já,já Jamm og já.

Hallmundur Kristinsson, 24.9.2008 kl. 17:09

2 Smámynd: Hulda Brynjólfsdóttir

Takk Hallmundur  alltaf gott að fá pepp.

Hulda Brynjólfsdóttir, 25.9.2008 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband