23.1.2008 | 14:00
Hvað er að gerast í Grindavík?
Fyrst fá þeir einir brjálað veður sem er hvergi neins staðar í nálægum bæjarfélögum og nú nötrar allt undir þeim...
Ég hélt að frændur mínir þarna suður með sjó væri hið ágætasta fólk og þyrfti ekkert að hrista þá til.
Ónotaleg tilfinning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hulda Brynjólfsdóttir
Tenglar
Áhugaverðar síður
- ABC-Barnahjálpin Hægt að styrkja barn mánaðarlega.
- Heiðmar Heiðmar er ljóðamaður góður og bloggar af snilld.
- Kvennakórinn Ljósbrá Heimasíða kvennakórsins Ljósbrá.
- Kærleiksvefur Júlla Notaleg og hlýleg síða um mörg og misjöfn mannleg málefni.
- Vinnustaðurinn minn Heimasíða skólans sem ég vinn við.
- Húgó sáli Húgó hefur svo margt gáfulegt fram að færa.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Grindvíkingar hafa ekki kippt sér upp við smá hristing hingað til, hvort sem um er að ræða mjólkurhristing úti í sjoppu hjá Bangsa, hrista hvorn annan svolítið á Grindavíkurböllunum nú eða smá jarðskjálfti og hvað þá "lítilsháttar" ofankomu til hvers að vorkenna þessum harðgerða duglega stofni sem hvergi vill vera annarsstaðar en á þessum mjög svo byggilega stað? Hvað er í gangi ? þetta eru ær og kýr þorra heimamanna, sem hafa tekist á við náttúröflin frá öndverðu.
Bjarni Pétursson (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 15:04
Áfram Grindvíkingar!
Hallmundur Kristinsson, 23.1.2008 kl. 22:38
Eru þetta ekki bara eftirköst af öllum eftir-áramótasprengingunum þarna?
Þráinn Sigvaldason, 24.1.2008 kl. 09:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.