21.1.2008 | 18:18
Menningarferð
Á laugardaginn fórum við fjórar saman að sjá leikritið Útsýni sem er sýnt í Möguleikhúsinu. Fórum meira að segja á frumsýninguna,- okkur var samt ekki boðið í frumsýningarpartýið - ég fatta það ekki alveg... .
En verkið er mjög skemmtilegt og ég mæli með því að þið kíkið á það. Segi ekki meir til að eyðileggja ekki stemninguna fyrir þeim sem ekki hafa séð.
Um bloggið
Hulda Brynjólfsdóttir
Tenglar
Áhugaverðar síður
- ABC-Barnahjálpin Hægt að styrkja barn mánaðarlega.
- Heiðmar Heiðmar er ljóðamaður góður og bloggar af snilld.
- Kvennakórinn Ljósbrá Heimasíða kvennakórsins Ljósbrá.
- Kærleiksvefur Júlla Notaleg og hlýleg síða um mörg og misjöfn mannleg málefni.
- Vinnustaðurinn minn Heimasíða skólans sem ég vinn við.
- Húgó sáli Húgó hefur svo margt gáfulegt fram að færa.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er enn að reyna að komast yfir þetta með partýið...skil það bara alls ekki!
Takk fyrir síðast annars - maður gæti vanist þessu
Vigdís Stefánsdóttir, 21.1.2008 kl. 23:21
Takk sömuleiðis. Þetta var hrikalega gaman. Enn með harðsperrur í maganum eftir allt flissið!!!
Jahá, það er sko vel hægt að venjast svona kvöldum !
Hulda Brynjólfsdóttir, 22.1.2008 kl. 09:12
Hehemm....já...partýið já...sko...já...jahérna...það er bara að spá hvassviðri áfram
Þráinn Sigvaldason, 22.1.2008 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.