30.12.2007 | 12:10
Má fólkið ekki bíða?
Ég verð bara að segja, það virðist fara þokkalega um fólkið í þessum bíl þarna uppá jökli, er þá ekki í lagi að láta það bíða þangað til veðrið lagast aðeins??? Mér sýnist að björgunarsveitarmennirnir sem eru á leiðinni til þeirra séu í meiri hættu en þeir sem eru fastir í bílunum. Fólkið kom sér í þessar aðstæður og mér finnst ekki skynsamlegt að setja mannslíf annarra í hættu við að ná þeim úr þeirra eigin heimskupörum.
Unnið við erfiðar aðstæður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hulda Brynjólfsdóttir
Tenglar
Áhugaverðar síður
- ABC-Barnahjálpin Hægt að styrkja barn mánaðarlega.
- Heiðmar Heiðmar er ljóðamaður góður og bloggar af snilld.
- Kvennakórinn Ljósbrá Heimasíða kvennakórsins Ljósbrá.
- Kærleiksvefur Júlla Notaleg og hlýleg síða um mörg og misjöfn mannleg málefni.
- Vinnustaðurinn minn Heimasíða skólans sem ég vinn við.
- Húgó sáli Húgó hefur svo margt gáfulegt fram að færa.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.