Má fólkið ekki bíða?

Ég verð bara að segja, það virðist fara þokkalega um fólkið í þessum bíl þarna uppá jökli, er þá ekki í lagi að láta það bíða þangað til veðrið lagast aðeins??? Mér sýnist að björgunarsveitarmennirnir sem eru á leiðinni til þeirra séu í meiri hættu en þeir sem eru fastir í bílunum. Fólkið kom sér í þessar aðstæður og mér finnst ekki skynsamlegt að setja mannslíf annarra í hættu við að ná þeim úr þeirra eigin heimskupörum.
mbl.is Unnið við erfiðar aðstæður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 25849

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband