"Þetta er ekki mitt rusl!"

Krakkar segja þetta stundum við mig þegar ég bið þau um að taka upp plastpokann sem liggur hjá þeim...

Mér datt þetta í hug þegar ég las uppástunguna um að Flugbjörgunarsveitirnar ættu að týna upp ruslið eftir skotglaða Íslendinga, þegar áramótin eru búin, svo að landið haldist hreint.

Æ!!!

Af hverju í ósköpunum getum við ekki gert það sjálf??? Er það virkilega svona mikil vinna að týna upp það sem er í kringum húsið okkar þegar allt er um garð gengið? Það hefur reyndar virst vera svo, því það eru ótrúlega margir sem gera það ekki, það eru sem betur fer margir sem týna þetta upp, en ég hef séð terturusl alveg fram á vor sumstaðar sem ég hef átt leið um.

Ég segi bara: "Þetta er okkar rusl,- þó svo að við höfum ekki sett það þar sjálf,- tökum það upp!"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þráinn Sigvaldason

Tek 100% undir með þér. Ég er sjálfur í björgunarsveit og mér finnst umræðan um björgunarsveitirnar og flugeldasöluna á virkilega lágu plani. Auðvitað á hver að sjá um sitt...það vita væntanlega flestir hvar ruslahaugarnir eru í sínu sveitafélagi.

Þráinn Sigvaldason, 28.12.2007 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband