Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Hugsað á þorra til Hornstranda
Heilsar þér á þorra, þrautdrjúgur ritlari. Glæsileg mynd þín af Geirólfsgnúp hefur lengi verið skjámynd á heimatölvunni minni - og þakka fyrir það. Datt í hug að reyna að launa þér með því að vísa þér á hann Munda á Hólmavík, held helst að ég hafi kennt honum þar litlum snáða vorið 1968 en ég er ekkert að trufla hann með slíku gaspri um óljós minni en hann tók glæsimyndir af Hornströndum, sem ég þykist hafa sett aðgang að hér að neðan. Kveðja frá IHJ http://www.123.is/album/display.aspx?fn=mundipals&aid=-1009061700
Ingi Heiðmar Jónsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 27. jan. 2008
Kæru gestir
Mér finnst það mikill heiður að þið skulið lesa bullið í mér. Já og Magga,- ég vona svo sannarlega að við verðum fyrir hvorri annarri fljótlega. Imba - takk fyrir falleg orð,- þú ert alltaf svo sæt. :-x
Hulda Brynjólfsdóttir, fim. 24. jan. 2008
Gleðileg ár Hulda
Rakst á þig hér. Vonandi rekst ég á þig í eigin persónu fljótlega. Kveðja Jóhanna Margrét.
Margrét (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 23. jan. 2008
Hæ hæ
Ég fann þig nú, og langt síðan, þó þú vildir nú ekki segja mér slóðina,maður kann nú að leita á netinu, ha,ha,ha. En rosa flott síða hjá þér og gott að lesa hana því hún vekur mann aðeins til umhugsunar. Takk fyrir að vera góður vinur minn og minna. Kveðja Imba
Ingibjörg Þórarinsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 25. nóv. 2007
Halló
Sæl og blessuð, rakst af tilvijun einni saman á síðuna þína. Á eftir að fylgjast með þér. Kv. Linda
Linda Larsen (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 21. nóv. 2007
Velkomin í bloggheima
Sæl frænka Velkomin í bloggheima. Það verður gaman að fylgjast með þér hér, enda ertu vel ritfær. kv Lói
Eyjólfur Sturlaugsson, mán. 24. sept. 2007
Um bloggið
Hulda Brynjólfsdóttir
Tenglar
Áhugaverðar síður
- ABC-Barnahjálpin Hægt að styrkja barn mánaðarlega.
- Heiðmar Heiðmar er ljóðamaður góður og bloggar af snilld.
- Kvennakórinn Ljósbrá Heimasíða kvennakórsins Ljósbrá.
- Kærleiksvefur Júlla Notaleg og hlýleg síða um mörg og misjöfn mannleg málefni.
- Vinnustaðurinn minn Heimasíða skólans sem ég vinn við.
- Húgó sáli Húgó hefur svo margt gáfulegt fram að færa.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar