12.9.2008 | 22:41
Réttir
Fór í réttir í dag... Missti samt eiginlega af réttunum sjálfum, en náði að fylgja fjárhóp áleiðis heim til sín. Önnur dóttirin sofandi í bílnum hjá mér, hin á hestbaki. Sonurinn fór í aðrar réttir.
Það er ekki af því að við séum svona ósamrýmd... heldur fór hann í gær ríðandi á móti safninu sem fer í Hrunaréttir og fór í þær snemma í morgun, en við hin fórum í vinnu í morgun og komumst í Skaftholtsréttir sem eru aðeins seinna að deginum. Þannig fengu allir smá smakk af fjárbúskapnum á þessum dýrðardegi.
Og borðuðum ketsúpu á fleiri en einum bæ
Um bloggið
Hulda Brynjólfsdóttir
Tenglar
Áhugaverðar síður
- ABC-Barnahjálpin Hægt að styrkja barn mánaðarlega.
- Heiðmar Heiðmar er ljóðamaður góður og bloggar af snilld.
- Kvennakórinn Ljósbrá Heimasíða kvennakórsins Ljósbrá.
- Kærleiksvefur Júlla Notaleg og hlýleg síða um mörg og misjöfn mannleg málefni.
- Vinnustaðurinn minn Heimasíða skólans sem ég vinn við.
- Húgó sáli Húgó hefur svo margt gáfulegt fram að færa.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann pápi minn talaði svona og sagði höndur líka og fégur og seytján.
Hann semsagt burstaði tönnurnar klukkan fégur og þvoði höndurnar seytján sinnum ---- eða eitthvað...
Hulda Brynjólfsdóttir, 13.9.2008 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.