Réttir

Fór í réttir í dag... Missti samt eiginlega af réttunum sjálfum, en náði að fylgja fjárhóp áleiðis heim til sín. Önnur dóttirin sofandi í bílnum hjá mér, hin á hestbaki. Sonurinn fór í aðrar réttir.
Það er ekki af því að við séum svona ósamrýmd... heldur fór hann í gær ríðandi á móti safninu sem fer í Hrunaréttir og fór í þær snemma í morgun, en við hin fórum í vinnu í morgun og komumst í Skaftholtsréttir sem eru aðeins seinna að deginum. Þannig fengu allir smá smakk af fjárbúskapnum á þessum dýrðardegi.

Og borðuðum ketsúpu á fleiri en einum bæ LoLPinch


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Brynjólfsdóttir

Hann pápi minn talaði svona og sagði höndur líka  og fégur og seytján.
Hann semsagt burstaði tönnurnar klukkan fégur og þvoði höndurnar seytján sinnum ---- eða eitthvað...

Hulda Brynjólfsdóttir, 13.9.2008 kl. 11:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband