Skólasetning

...var í dag í mínum skóla. Einn af nemendum mínum frá fyrra ári, sagði svo hátt að glumdi í skólanum um leið og hann gekk inn um dyrnar: "Loksins er kominn skóli aftur!" (Hann er í öðrum bekk núna Smile) Það er gaman að fá nemendur sína svona tilbúna inn um dyrnar SmileSmile.

Nú hefst hin daglega rútína aftur. Ég er búin að endurheimta soninn úr sveitavinnunni, sælan og ánægðan. Og ég ennþá ánægðari að fá hann heim. Það verður síðan haldið áfram í æfingum og nú á að taka handboltann með trompi. - Enginn smá hvatning svona árangur eins og á Ólympíuleikunum. Annars varð hann Íslandsmeistari í fyrra með sínu liði, annað árið í röð, þannig að honum gengur nú bara vel.

Æ, það verður ósköp gott að komast í reglulegt líferni aftur Smile.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband