Skólavörur

Ég var að heyra að börn séu að kaupa skólavörur fyrir mörgþúsund krónur, jafnvel í 1. bekk. Hvað eru þau að kaupa eiginlega?
Við erum með sameiginleg ritföng í mínum bekk og hvert foreldri greiðir 1.500,- íslenskar krónur.  Ég hef heyrt sömu upphæð í öðrum skólum. Við eðlilega kaupum það ódýrasta og fáum góða magnafslætti, en samt... Mér finnst þetta ekki alveg eðlilegur verðmunur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörg Oddsdóttir

Sæl Hulda mín

Ég er hartanlega sammála þér með þetta skóladót.  Maður hefur nú stundum rukkað 3000 í svona sameiginlega sjóði fyrir bækur ritföng, liti og allt og verið með móral yfir að borga svona mikið.  Karlotta og Oddur voru að byrja í skóla hér í Kópavogi og ég fór að versla það sem var á innkaupalistunum og ég held ég hafi borgaði hátt í 20.þús - nota bene  bara fyrir bækur og ritföng.  Þetta er ekki með verði á pennaveskjum og töskum!!!!!  Mér blöskraði verulega.

kveðja

Guðbjörg Oddsd.

Guðbjörg Oddsdóttir, 30.8.2008 kl. 12:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband