19.8.2008 | 21:29
Menning
Menningarnótt er um helgina.
Ég man ekki hvort ég var á þeirri fyrstu,- ég held það en hef ekki farið síðan. Ætla ekki heldur núna. Langar samt smá en það er löngun sem ég get alveg bælt niður .
Hins vegar er landbúnaðarsýning á Hellu þessa daga og þangað ætla ég að fara. Held að þar sé ýmislegt sem er gaman að skoða og sjá.
En svo aftur á móti fer alveg saman að fara á Hellu og kíkja svo á menningarnótt,- taka sólarhringinn í málið. Maður hittir víst marga þarna skilst mér,- tja nóg er af fólkinu þar amk.
Um bloggið
Hulda Brynjólfsdóttir
Tenglar
Áhugaverðar síður
- ABC-Barnahjálpin Hægt að styrkja barn mánaðarlega.
- Heiðmar Heiðmar er ljóðamaður góður og bloggar af snilld.
- Kvennakórinn Ljósbrá Heimasíða kvennakórsins Ljósbrá.
- Kærleiksvefur Júlla Notaleg og hlýleg síða um mörg og misjöfn mannleg málefni.
- Vinnustaðurinn minn Heimasíða skólans sem ég vinn við.
- Húgó sáli Húgó hefur svo margt gáfulegt fram að færa.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mig langar líka á Hellu og einmitt líka að vera á menningarnótt en neinei..ég er að vinna og fer ekki neitt
Brynja Hjaltadóttir, 20.8.2008 kl. 23:12
Það væri gegt gaman að sjá þig á Hellu.
Hulda Brynjólfsdóttir, 21.8.2008 kl. 08:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.