Fyrsti vinnudagurinn

Sumarfríið mitt er búið. Það er búið að vera alveg meiriháttar, algjörlega og fullkomlega eins og ég vil hafa það. Ferðalög, útivist, samvera með fjölskyldu og vinum, áreynsla, slökun algjörlega frábært veður og svo framvegis og svo framvegis.

Ég er ágætlega sátt við að vera að byrja að vinna aftur, alveg klár í slaginn, en ég er samt alveg staðráðin í því að sumarið er ekki búið og svo er haustið alveg yndislegur tími líka,- ég á t.d. eftir að fara í ber, Svarfaðardalinn, réttirnar... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 26041

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband