18.8.2008 | 18:34
Fyrsti vinnudagurinn
Sumarfríið mitt er búið. Það er búið að vera alveg meiriháttar, algjörlega og fullkomlega eins og ég vil hafa það. Ferðalög, útivist, samvera með fjölskyldu og vinum, áreynsla, slökun algjörlega frábært veður og svo framvegis og svo framvegis.
Ég er ágætlega sátt við að vera að byrja að vinna aftur, alveg klár í slaginn, en ég er samt alveg staðráðin í því að sumarið er ekki búið og svo er haustið alveg yndislegur tími líka,- ég á t.d. eftir að fara í ber, Svarfaðardalinn, réttirnar...
Um bloggið
Hulda Brynjólfsdóttir
Tenglar
Áhugaverðar síður
- ABC-Barnahjálpin Hægt að styrkja barn mánaðarlega.
- Heiðmar Heiðmar er ljóðamaður góður og bloggar af snilld.
- Kvennakórinn Ljósbrá Heimasíða kvennakórsins Ljósbrá.
- Kærleiksvefur Júlla Notaleg og hlýleg síða um mörg og misjöfn mannleg málefni.
- Vinnustaðurinn minn Heimasíða skólans sem ég vinn við.
- Húgó sáli Húgó hefur svo margt gáfulegt fram að færa.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 26041
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.