Verðlagning

Í gær sá ég sturtuklefa sem kostaði milljón iskr. Woundering!!!

Ég gat alls ekki séð í hverju verðið fólst. - Það var ekki svona geimstöð eins og sumir hafa fengið sér, heldur bara kassi - fyrir tvo að vísu, en...
Ég velti fyrir mér; hvað gerir fólk í sturtu? Ég þvæ mér þar og er frekar snögg að því, ég þarf ekki að hlusta á útvarp á meðan eða vera með rauða lýsingu, mér finnst það hæfa öðrum aðstæðum. En þetta væri ekki til ef fólk væri ekki til í að borga fyrir svona, þannig að þetta virkar greinilega.

Ætli Jói Fel sé með svona sturtu!?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ein milljón fyrir sturtuklefa það er mikið. Og það komast ekki nema tveir fyrir í einu. Mér reiknast svo til miðað við að það kostar ca 300 krónur í sund fyrir fullorðna, að maður getur farið í sturtu (og sund og heitapottinn) á hverjum degi í heil 9 ár. Í sundlauginni í Kef er líka útvarp og alltaf einhver félagsskapur.

Gísli B. Gunnars. (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 13:43

2 Smámynd: Hulda Brynjólfsdóttir

En eru þeir með rauða lýsingu???

Hulda Brynjólfsdóttir, 17.8.2008 kl. 14:57

3 identicon

Nei þeir eru ekki með rauða lýsingu en það er hægt að bjarga því með því að vera með rauð sólgleraugu.

Gísli B. Gunnars. (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 19:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband