17.7.2008 | 13:49
Ferðalangar
Bara rétt að láta vita af því að ég er ekki dauð... heldur sprell-alife. Var að koma úr DÁSAMLEGRI ferð af Austurlandinu (segi frá því seinna) og er að leggja af stað Laugaveginn (ekki þennan í Reykjavík) í fyrramálið.
Ég er bara hrikalega bissí og má ekkert vera að því að hanga í tölvunni, þannig að ef einhver saknar mín hérna, þá verður sá hinn sami að bíða oggulítið lengur.
Sjáumst.
Um bloggið
Hulda Brynjólfsdóttir
Tenglar
Áhugaverðar síður
- ABC-Barnahjálpin Hægt að styrkja barn mánaðarlega.
- Heiðmar Heiðmar er ljóðamaður góður og bloggar af snilld.
- Kvennakórinn Ljósbrá Heimasíða kvennakórsins Ljósbrá.
- Kærleiksvefur Júlla Notaleg og hlýleg síða um mörg og misjöfn mannleg málefni.
- Vinnustaðurinn minn Heimasíða skólans sem ég vinn við.
- Húgó sáli Húgó hefur svo margt gáfulegt fram að færa.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já...en við söknum þín svo mikið Gerðu það...ekki fara neitt meira í sumar
Eyjólfur Sturlaugsson, 22.7.2008 kl. 21:47
Farðu nú að hætta þessu flakki...við þörfnumst þín..híhí..
Ég þyrfti að fara að kíkja á þennan Laugaveg. Er orðin nokkuð þreytt á þessum hérna í Reykjavík eftir að hafa farið hann nokkrum sinnum á dag...í næstum heilt ár...blah.
Brynja Hjaltadóttir, 23.7.2008 kl. 19:16
Mikið voru þetta notalegar athugasemdir. Takk fyrir
Hulda Brynjólfsdóttir, 25.7.2008 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.