Fjölmennara svæði.

Það er ekkert skrýtið að tjónið sé meira nú en árið 2000. Jarðskjálftinn átti upptök sín við mun fjölmennara byggðarlag núna heldur en þá. Þannig að það eru fleiri hús sem urðu fyrir tjóni núna.

Fólk talar líka um að þessi skjálfti hafi verið allt öðru vísi og bæði meiri og sterkari en hinn (hinir) og lætur fylgja sögunni að það hafi verið á sama stað í bæði skiptin og geti því borið þá vel saman...

Ég man vel eftir báðum skjálftunum árið 2000 og hef upplifað nokkra minni skjálfta, þeir eru mjög ólíkir og áhrif þeirra ólík eftir því hvaðan þeir koma. Ég var utandyra núna um daginn þegar sá síðasti kom og missti eiginlega af honum. En mælitæki segja að hann hafi verið jafnstór eða svipaður og hinir tveir og því finnst mér ekki rétt að segja að hann hafi verið MIKLU harðari, bara af því að núna varð hann við stærra byggðarlag. Woundering


mbl.is Mun meira tjón í jarðskjálftanum en árið 2000
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband