26.5.2008 | 19:50
Myndir
Má til með að setja mynd þar sem ég hangi í líflínu félaga minna í Adrenalín-garðinum síðasta föstudag.
Þarna er ég semsagt búin að sleppa mínum ástkæra staur, en held í staðinn dauðahaldi í sjálfa mig
- Það var bara erfitt að þora að sleppa því eina jarðfasta sem ég hafði.
og hanga svo bara í lausu lofti...
Mismunandi mikill áhyggjusvipur á þátttakendum,- sumir reyna að brosa kjarklega
Svona hjálpuðumst við að við að halda fólkinu uppi... ja sumir reyndar áttu brýn erindi í símanum...
Um bloggið
Hulda Brynjólfsdóttir
Tenglar
Áhugaverðar síður
- ABC-Barnahjálpin Hægt að styrkja barn mánaðarlega.
- Heiðmar Heiðmar er ljóðamaður góður og bloggar af snilld.
- Kvennakórinn Ljósbrá Heimasíða kvennakórsins Ljósbrá.
- Kærleiksvefur Júlla Notaleg og hlýleg síða um mörg og misjöfn mannleg málefni.
- Vinnustaðurinn minn Heimasíða skólans sem ég vinn við.
- Húgó sáli Húgó hefur svo margt gáfulegt fram að færa.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.