22.5.2008 | 08:46
Garðsláttur
Í gærkvöldi slóum við Guðlaugur garðinn í fyrsta sinn á þessu sumri. Það gekk þokkalega með lánssláttuvél sem þurfti reglulegan hvíldartíma. Náði hún hálfum hring og svo dó á henni. En svo náðum við samningum við hana og hún ákvað að vinna möglunarlaust án þess að taka hvíld. Náðum við að slá garðinn án frekari tafa. - Við ættum kannski að taka að okkur samninga við vörubílstjóra!?
Besta lykt heims fyllti síðan loftið á eftir. Lyktin af nýslegnu grasi er bara algjörlega frábær. Svo ekki sé nú talað um hvað þetta er góð líkamsrækt.
Um bloggið
Hulda Brynjólfsdóttir
Tenglar
Áhugaverðar síður
- ABC-Barnahjálpin Hægt að styrkja barn mánaðarlega.
- Heiðmar Heiðmar er ljóðamaður góður og bloggar af snilld.
- Kvennakórinn Ljósbrá Heimasíða kvennakórsins Ljósbrá.
- Kærleiksvefur Júlla Notaleg og hlýleg síða um mörg og misjöfn mannleg málefni.
- Vinnustaðurinn minn Heimasíða skólans sem ég vinn við.
- Húgó sáli Húgó hefur svo margt gáfulegt fram að færa.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.