21.3.2008 | 20:52
Tilraun
Myndirnar mínar eru alltaf svo litlar þegar ég set þær inná bloggið. Ætla að gera tilraun með eina hérna og vita hvort hún verður stærri. Nái hún að vaxa ætla ég að leyfa henni að vera.
JAMM,- þetta virkaði semsagt ekki. Er einhver sem getur leiðbeint mér??? Af hverju eru á sumum bloggsíðum myndir sem ná yfir hálfan eða allan skjáinn? ...en ekki hjá mér?
Um bloggið
Hulda Brynjólfsdóttir
Tenglar
Áhugaverðar síður
- ABC-Barnahjálpin Hægt að styrkja barn mánaðarlega.
- Heiðmar Heiðmar er ljóðamaður góður og bloggar af snilld.
- Kvennakórinn Ljósbrá Heimasíða kvennakórsins Ljósbrá.
- Kærleiksvefur Júlla Notaleg og hlýleg síða um mörg og misjöfn mannleg málefni.
- Vinnustaðurinn minn Heimasíða skólans sem ég vinn við.
- Húgó sáli Húgó hefur svo margt gáfulegt fram að færa.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú þarft að vera með stærri mynd í upphafi. Sennilega ertu bara með myndir sem eru litlar (hafðu hana t.d. 400 px)
kk
Vigdís Stefánsdóttir, 22.3.2008 kl. 10:30
Þegar þúa ert búin að velja myndina og senda hana áfram, þá er í næsta glugga valmynd og hún er sjálfvirkt stillt á að myndin sé lítil. Farðu í örina og þá geturðu valið um stærð myndarinnar. vona að þetta hjálpi. Ég vel t.d. alltaf miðlungs.
Kv. Bylgja H
Bylgja Hafþórsdóttir, 22.3.2008 kl. 11:11
Jú! Takk kærlega,- þetta snýst um að lesa leiðbeiningarnar ... Ég sá loksins hvar þetta var. Takk stelpur.
Hulda Brynjólfsdóttir, 22.3.2008 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.