21.3.2008 | 20:37
Dýrðardagar
Ég og mitt fólk fór í alveg dásamlega ferð í dag.
Fyrst til Víkur, þar sem fjaran var skoðuð ítarlega
Síðan stoppuðum við á Skógum, skoðuðum safnið
Það var verulega skemmtilegt. Veðrið var yndislegt og allir fundu eitthvað við sitt hæfi. Mæli algjörlega með svona páskaferðalögum.
Um bloggið
Hulda Brynjólfsdóttir
Tenglar
Áhugaverðar síður
- ABC-Barnahjálpin Hægt að styrkja barn mánaðarlega.
- Heiðmar Heiðmar er ljóðamaður góður og bloggar af snilld.
- Kvennakórinn Ljósbrá Heimasíða kvennakórsins Ljósbrá.
- Kærleiksvefur Júlla Notaleg og hlýleg síða um mörg og misjöfn mannleg málefni.
- Vinnustaðurinn minn Heimasíða skólans sem ég vinn við.
- Húgó sáli Húgó hefur svo margt gáfulegt fram að færa.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hélt það líka en ekki segir lögfræðingurinn okkar. Kannski spurning um að fá álit einhvers annars lögfræðings. Takk fyrir að lesa ljóðið mitt.
Kveðja Bylgja
Bylgja Hafþórsdóttir, 22.3.2008 kl. 18:03
Oh, ég elska svona túra. Gerum þetta stundum. Þrátt fyrir að maðurinn minn vinni við að keyra alla daga þá er hann ótrúlega duglegur að draga okkur mæðgur í svona túra. Dagsferðir vestur í Ingólfsfjörð, og bara að vera með vegahandbókina og þræða allt nema þjóðveg 1 og skoða markverða staði og náttúru á leiðinni. Eigum gamlan VAN fjórhjóladrifinn húsbíl og skröttumst á honum um allt. Æðislegt.
Kv. Bylgja
Bylgja Hafþórsdóttir, 22.3.2008 kl. 18:16
Bylgja! Ljóðið þitt er alveg óskaplega fallegt og mér finnst að þú eigir að hafa það inná síðunni þinni. Það er ekki hægt að hugsa sér fallegri kveðju í orðastað látins barns . Vertu stolt af því - þú mátt það svo sannarlega.
Hulda Brynjólfsdóttir, 22.3.2008 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.