20.3.2008 | 09:32
Fortíðin
Önnur systra minna (sem er reyndar lasin í Þýskalandi - hefði nú eytt páskafríinu öðruvísi...) er að lesa bók. "Fyrirgefningin" heitir hún. Þegar hún hafði lesið smá stund sendi hún mér þetta í sms:
Fyrirgefningin snýst um að láta af von um betri fortíð.
Mér fannst þetta snilld,- sérstaklega fyrir fólk sem er að velta sér uppúr mistökum sem það hefur gert einhverntímann á lífsleiðinni. Ég sagði vinkonu minni þetta og þá kom hún með enn meiri snilld til viðbótar við þessa snilld:
Frá og með deginum í dag, er það okkar að skapa okkur betri fortíð.
Halló! Ég umgengst bara snillinga ! Ég er farin að skapa mér ógleymanlega fortíð!!!
Um bloggið
Hulda Brynjólfsdóttir
Tenglar
Áhugaverðar síður
- ABC-Barnahjálpin Hægt að styrkja barn mánaðarlega.
- Heiðmar Heiðmar er ljóðamaður góður og bloggar af snilld.
- Kvennakórinn Ljósbrá Heimasíða kvennakórsins Ljósbrá.
- Kærleiksvefur Júlla Notaleg og hlýleg síða um mörg og misjöfn mannleg málefni.
- Vinnustaðurinn minn Heimasíða skólans sem ég vinn við.
- Húgó sáli Húgó hefur svo margt gáfulegt fram að færa.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.