Bláfjöll

Í fyrsta skipti á minni löngu ævi, komst ég í Bláfjöll í gær. Stóru börnin mín eru orðin nokkuð fær á skíðum,- þarf ekki að taka það fram að það er ég EKKI!!! Angry. Ég ætla mér ekki einu sinni að verða góð á skíðum, því mig langar ekki að læra það. Finnst hins vegar ágætt að börnin mín finni sig í þessari íþrótt og þyki það gaman og er alveg til í að skutlast með þau til að renna sér smá.

En ég og Agnes Fríða vorum á STIGA-sleða Smile! Renndum okkur bara í æfingabrekkunni,- eða svona aðeins til hliðar. Það var bara gaman! Þegar hún vaknaði í morgun sagði hún; "Mamma, manstu við vorum að renna okkur í snjónum? Við sögðum Jahúúú!!!" Grin 

Það er ljóst að það voru fleiri en ég sem skemmtu sér...P1010649


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband