19.3.2008 | 17:38
Að undanförnu
Ég er búin að vera soldið bissí undanfarið en er komin í páskafrí, eins og flestir aðrir geri ég ráð fyrir, nema þeir sem vinna í verslunum og á umönnunarstofnunum.
Árshátíðin okkar er búin. Þar var unnin leiksigur á öllum sviðum. Þvílíkt sem gekk vel og þessi börn eru bara snillingar. Þau klikka sko ekki á því sem þau taka að sér.
Það var lagt í ýmislegt og t.d. var smíðaður veglegur skólabíll fyrir tveggja mínútna atriði...
Sumum fannst það soldið mikið í ráðist, en það er ljóst að hér eftir verður atriði í skólabíl skyldu-atriði á árshátíðum skólans .
Um bloggið
Hulda Brynjólfsdóttir
Tenglar
Áhugaverðar síður
- ABC-Barnahjálpin Hægt að styrkja barn mánaðarlega.
- Heiðmar Heiðmar er ljóðamaður góður og bloggar af snilld.
- Kvennakórinn Ljósbrá Heimasíða kvennakórsins Ljósbrá.
- Kærleiksvefur Júlla Notaleg og hlýleg síða um mörg og misjöfn mannleg málefni.
- Vinnustaðurinn minn Heimasíða skólans sem ég vinn við.
- Húgó sáli Húgó hefur svo margt gáfulegt fram að færa.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 11
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 26052
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.