snjór eða regn

Skrítið hvað það er miklu auðveldara að tjá sig um snjókomu heldur en rigningu Errm. Getur verið að maður sé léttlyndari þegar snjóar heldur en þegar það rignir??? - tja...

Það er allavega búið að rigna oggulítið núna undanfarna daga. Allir lækir og ár eru mórauðir, nema Rauði-Lækur, hann er fjólublár,- hann er jú alla aðra daga rauður... tíhíhí Joyful.

Skurðir eru búnir að vera grænir og gulir með fljótandi snjóbunkum ofan á. Manni verður hálf illa við að hugsa til hestanna sem stundum eru nálægt svona skurðum og maður vonar að þeir lendi ekki ofan í þeim,- ábyggilega ekki gott að klóra sig uppúr þeim núna.

Hvað haldiði svo,- það fór náttúrulega að snjóa aftur,- núna semsagt Smile. Og það birti um leið úti. Hafið þið annars tekið eftir því að það er orðið bjart um kvöldmatarleytið,- það er þó ekki að styttast í vorið eina ferðina enn???

Always look at the bright side of life!!! Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vigdís Stefánsdóttir

Það er alltaf verið að tala um það hversu dimmt sé á Íslandi og allt það. Ég held að það séu fleiri birtutímar hér en víða annars staðar (ef maður tekur heilt ár)...

Vigdís Stefánsdóttir, 24.2.2008 kl. 08:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband