17.1.2008 | 14:54
...og snjóar...
Það snjóar sko ennþá hér í Rangárþingi og magnið á jörðinni er alveg geggjað fyrir skíðaáhugafólk, snjóhúsabyggjara og snjókarlasmiði. Ég tilheyri ekki fyrsta hópnum , hef einu sinni farið á skíði, með lélegri útkomu og hef ekki reynt aftur, er samt sannfærð um að þetta sé mjög gaman.
En ég mokaði bílinn minn út í gær ,- að hluta til reyndar. - Það var soldill snjór á honum þegar ég byrjaði, en ég fann hann samt, settist inn og bakkaði út úr stæðinu,
og stæðið svona. en það kannski segir lítið um hvernig hér lítur út annars almennt. - Mér finnst þetta skemmtileg upprifjun á því á hvaða landi við búum .
Svo gerðu krakkarnir snjóhús,- myndin er því miður ekki alveg nógu góð.
Um bloggið
Hulda Brynjólfsdóttir
Tenglar
Áhugaverðar síður
- ABC-Barnahjálpin Hægt að styrkja barn mánaðarlega.
- Heiðmar Heiðmar er ljóðamaður góður og bloggar af snilld.
- Kvennakórinn Ljósbrá Heimasíða kvennakórsins Ljósbrá.
- Kærleiksvefur Júlla Notaleg og hlýleg síða um mörg og misjöfn mannleg málefni.
- Vinnustaðurinn minn Heimasíða skólans sem ég vinn við.
- Húgó sáli Húgó hefur svo margt gáfulegt fram að færa.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það liggur við að maður öfundi ykkur. Hér hefur varla komið snjór í allan vetur. Bara pínulítill.
Hallmundur Kristinsson, 18.1.2008 kl. 21:20
Þetta er reyndar alveg geggjað,- það er svo bjart og fallegt,- sérstaklega nú í kvöld þegar tunglið skín.
Hulda Brynjólfsdóttir, 18.1.2008 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.