...og snjóar...

Það snjóar sko ennþá hér í Rangárþingi og magnið á jörðinni er alveg geggjað fyrir skíðaáhugafólk, snjóhúsabyggjara og snjókarlasmiði. Smile Ég tilheyri ekki fyrsta hópnum Blush, hef einu sinni farið á skíði, með lélegri útkomu og hef ekki reynt aftur, er samt sannfærð um að þetta sé mjög gaman.

En ég mokaði bílinn minn út í gær  ,- að hluta til reyndar. - Það var soldill snjór á honum þegar ég byrjaði, en ég fann hann samt, settist inn og bakkaði út úr stæðinu,

- þá leit hann svona út P1010621

og stæðið svona. P1010620 en það kannski segir lítið um hvernig hér lítur út annars almennt. - Mér finnst þetta skemmtileg upprifjun á því á hvaða landi við búum Smile.

 

Svo gerðu krakkarnir snjóhús,- myndin er því miður ekki alveg nógu góð.P1010625


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallmundur Kristinsson

Það liggur við að maður öfundi ykkur. Hér hefur varla komið snjór í allan vetur. Bara pínulítill.   

Hallmundur Kristinsson, 18.1.2008 kl. 21:20

2 Smámynd: Hulda Brynjólfsdóttir

Þetta er reyndar alveg geggjað,- það er svo bjart og fallegt,- sérstaklega nú í kvöld þegar tunglið skín.

Hulda Brynjólfsdóttir, 18.1.2008 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband