13.1.2008 | 18:56
Kvikmyndirnar
Kvikmyndirnar á föstudaginn voru alveg frábærar. Tvær yngri myndir (1992 og 1997) voru með hljóði og svona í léttari kantinum. Þær er hægt að kaupa hjá fjallskilanefnd. Hinar eldri voru hljóðlausar og voru upplýsingar um staðhætti og fólkið sem sást gefnar jafnóðum í hátalarkerfi hússins. Kristinn í Skarði talaði að vísu eins og allir í salnum hefðu farið með honum í amk 4 fjallferðir ef ekki fleiri og var maður ekki alltaf með á nótunum. En flestir aðrir sem voru meira kunnugir en ég voru það og það verður að segjast að fólk hafði áhuga á þessu, því þarna var samankominn hópur af fólki á öllum aldri og ekki bara Rangæingar.
Gaman að sjá hversu margir sýndu þessu áhuga og komu á staðinn.
Um bloggið
Hulda Brynjólfsdóttir
Tenglar
Áhugaverðar síður
- ABC-Barnahjálpin Hægt að styrkja barn mánaðarlega.
- Heiðmar Heiðmar er ljóðamaður góður og bloggar af snilld.
- Kvennakórinn Ljósbrá Heimasíða kvennakórsins Ljósbrá.
- Kærleiksvefur Júlla Notaleg og hlýleg síða um mörg og misjöfn mannleg málefni.
- Vinnustaðurinn minn Heimasíða skólans sem ég vinn við.
- Húgó sáli Húgó hefur svo margt gáfulegt fram að færa.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta hefði verið gaman að sjá. Ég held ég hafi ekki séð Kristinn í Skarði síðan við fórum á fjall 1982
Þráinn Sigvaldason, 15.1.2008 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.