Kvikmyndirnar

Kvikmyndirnar á föstudaginn voru alveg frábærar. Tvær yngri myndir (1992 og 1997) voru með hljóði og svona í léttari kantinum. Þær er hægt að kaupa hjá fjallskilanefnd. Hinar eldri voru hljóðlausar og voru upplýsingar um staðhætti og fólkið sem sást gefnar jafnóðum í hátalarkerfi hússins. Kristinn í Skarði talaði að vísu eins og allir í salnum hefðu farið með honum í amk 4 fjallferðir ef ekki fleiri og var maður ekki alltaf með á nótunum. En flestir aðrir sem voru meira kunnugir en ég voru það og það verður að segjast að fólk hafði áhuga á þessu, því þarna var samankominn hópur af fólki á öllum aldri og ekki bara Rangæingar.

Gaman að sjá hversu margir sýndu þessu áhuga og komu á staðinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þráinn Sigvaldason

Þetta hefði verið gaman að sjá. Ég held ég hafi ekki séð Kristinn í Skarði síðan við fórum á fjall 1982

Þráinn Sigvaldason, 15.1.2008 kl. 12:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband