22.12.2007 | 15:34
Salernis-afþreying.
Mín ástkæra stóra systir er búin að segja mér upp sem aðstoðarmanni við að hengja jólaseríu á svalahandriðið ,- segir að þetta eigi að tolla og hvort ég hafi ekki orðið vör við hvernig veðrið geti verið hérna Sunnanlands... - Einmitt eitthvað sem ég missti af...
"Farðu bara inn og fáðu þér kaffi, ég tala við þig á eftir..."
Þannig að nú er hún ein þarna úti að setja þessa blessuðu seríu upp.
En ég verð að segja ykkur frá alveg frábærri afþreyingu sem hún er með á klósettinu - og fékk í leynivinagjöf á sínum vinnustað; Það er klósettrúlla með einni sudoku-þraut á hverju bréfi ...
Sko fyrir þá sem t.d. lesa á klósettinu, þá finnst mér þetta algjör snilld!
Fólk er svo hugmyndaríkt!!!
Um bloggið
Hulda Brynjólfsdóttir
Tenglar
Áhugaverðar síður
- ABC-Barnahjálpin Hægt að styrkja barn mánaðarlega.
- Heiðmar Heiðmar er ljóðamaður góður og bloggar af snilld.
- Kvennakórinn Ljósbrá Heimasíða kvennakórsins Ljósbrá.
- Kærleiksvefur Júlla Notaleg og hlýleg síða um mörg og misjöfn mannleg málefni.
- Vinnustaðurinn minn Heimasíða skólans sem ég vinn við.
- Húgó sáli Húgó hefur svo margt gáfulegt fram að færa.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tær snilld þessi klósettpappír. Verð að fá mér svona...hí hí. En annars gleðileg jól
Þráinn Sigvaldason, 24.12.2007 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.