Salernis-afþreying.

Mín ástkæra stóra systir er búin að segja mér upp sem aðstoðarmanni við að hengja jólaseríu á svalahandriðið Cool ,- segir að þetta eigi að tolla og hvort ég hafi ekki orðið vör við hvernig veðrið geti verið hérna Sunnanlands... LoL - Einmitt eitthvað sem ég missti af...  

"Farðu bara inn og fáðu þér kaffi, ég tala við þig á eftir..."

Þannig að nú er hún ein þarna úti að setja þessa blessuðu seríu upp.

En ég verð að segja ykkur frá alveg frábærri afþreyingu sem hún er með á klósettinu - og fékk í leynivinagjöf á sínum vinnustað; Það er klósettrúlla með einni sudoku-þraut á hverju bréfi W00t ...

Sko fyrir þá sem t.d. lesa á klósettinu, þá finnst mér þetta algjör snilld!

Fólk er svo hugmyndaríkt!!!Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þráinn Sigvaldason

Tær snilld þessi klósettpappír. Verð að fá mér svona...hí hí. En annars gleðileg jól

Þráinn Sigvaldason, 24.12.2007 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband