Alltaf að læra

Hvernig í veröldinni setur maður tenglalista inná þessa bloggsíðu þannig að hún sjáist þegar maður fer þar inn?

Ég er að bögglast við að koma slóðinni inná síðu kvennakórsins hérna til hliðar, en það eina sem sést er ef ég set hana inn sem tónlist... Pinch     Jú, jú við framköllum tónlist en þetta er samt ekki tónlistarsíða heldur bloggsíða kórsins og því finnst mér þetta ekki passa alveg. Þið þarna lífsreynda fólk úti.- vill einhver vera svo vænn að leiðbeina mér um það hvernig maður getur vísað á áhugaverða tengla þannig að það sjáist. Shocking

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góðan íslenskudag Hulda. Tínast til þín kveðjur utan yfir á, bræðurnir Benediktssynir og Finnborgar eru að yfirgefa Vallaskóla og stefna á Laugaland. Eyjólfur og Eiður heita tveir þeirra. Jónasarlega kveðju færðu - kannski birtist bráðum ljóð á síðunni. Heiðmar

IHJ (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 12:45

2 Smámynd: Hulda Brynjólfsdóttir

Sömuleiðis Heiðmar með íslenskudaginn.

Ég er búinn að sjá til þeirra pilta og það er bara gott að það fjölgi hérna hjá okkur,- þetta er stækkandi skóli.

En það er spurning hvort við ættum að fara að kveðast á hérna á síðunni,- ekki svo vitlaust.

Hulda Brynjólfsdóttir, 16.11.2007 kl. 22:19

3 Smámynd: Hallmundur Kristinsson

Það á nú ekki að vera mikið mál ef þú ferð í tenglar og listar í stjórnborði bætir við lista ef þú veist slóðina á vefinn sem þú ætlar að vísa á. En kannski er tæknin eitthvað að stríða þér....

Hallmundur Kristinsson, 16.11.2007 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband