Start

Vá, hvað er ég nú komin útí?

Hvernig bloggar maður eiginlega? Og hvernig í veröldinni datt mér í hug að byrja á þessu?

Þarf maður ekki að vera einhver spekúlant til að standa í þessu? Eða er þetta bara fyrir mann sjálfan,- til að tjá sig,- lesa sjálfur? Tja... Maður getur allavega sett inn myndir, ekki satt? Kannski maður byrji bara á því. Svo er bara að prófa sig áfram, vera hugdjarfur, stökkva útí.


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

þú sulllar saman einhverjum orðum svo úr þeim verður setningin og svo þegar nægjanlega mikið af settningum hefur verið komið saman þá verður orðagjálfrið að grein. svo einfalt er það

Brynjar Jóhannsson, 23.9.2007 kl. 05:57

2 identicon

Takk kærlega.

Ég sé að það er þá einhver þarna úti sem les. - Ég ætla að halda áfram...

bráðum....

hulda (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband