Færsluflokkur: Tónlist

Tónleikarnir

Alveg tókust tónleikarnir okkar á föstudaginn glimrandi vel,- gæsahúðartónleikar myndi ég segja... Smile.

Ólafur Kjartan Sigurðarson var frábær, hann er bæði þrusugóður söngvari og mjög skemmtilegur sögumaður með glimrandi húmor. Hann söng einsöng á milli kóranna og sagði sögur og gerði grín.  

Allir kórarnir sungu þrjú lög hver. Karlakórinn var með sérstaklega fallegt lag sem ég hef ekki heyrt áður sem fjallar um Jesúbarnið í mér og þér. Man ekki í augnablikinu nafnið, en set það hér inn þegar minnið skolast inní kollinn.

Í lokin sungu svo allir kórarnir saman og Ólafur Kjartan með okkur og það varð þrumandi hljómur.

Þeir sem komu að hlusta (og húsið var fullt) voru ánægðir - hinir sem voru heima misstu af góðri upplifun, en hefðu kannski ekki fengið sæti hvort eð var...


Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband