Kveðja

Það má heita að ég hafi ekki litið hér inn síðan um áramót.

Ástæðan er fyrst og fremst sú að ég nota Facebook og hef ekki mikinn tíma aflögu til að vera á öðrum stöðum. Var samt að hugsa um að loka þessari blessuðu bloggsíðu sem ég sinni hvort eð er illa og ekki neitt.

En það er kannski óþarfi, kannski má hún bara standa óhreyfð. Það er aldrei að vita nema einhvern tíma gefist tími til að tjá sig um eitthvað sem þarf meira pláss en takmarkað rými facebook leyfir. Þannig að ég ætla að leyfa þessari síðu að standa áfram.

Það er samt alveg ljóst að fyrst ég var ekki hérna öllum stundum á meðan ég lá á hliðinni með bakverki í 3 vikur samfellt og gat ekkert gert nema verið í tölvunni, þá er harla ólíklegt að ég verði hérna daglega.

Samt ...

Who knows?!


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hulda Brynjólfsdóttir

Höfundur

Hulda Brynjólfsdóttir
Hulda Brynjólfsdóttir

Móðir, kennari og náttúru-unnandi.   

 hulda67@gmail.com

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • P1010079
  • ...di_p1010079
  • Tekið hef ég hvolpa tvo...
  • P1010098
  • P1010070
  • P1010053

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 25858

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband